Laugardagur, 4. ágúst 2012
Verslunarmannahelgislöndun á Þórshöfn
Vér erum komnir til Þórshafnar og erum að landa þessum líka fína fína makríl. Ekki slæmt að eyða verslunarmannahelginni í það. Makrílinn fengum við á austfjarðarmiðum. Hér í Lónafirðinum er sól og blíða. Og allir að vinna. Hitastig í hærri kantinum. Hér er líka fragtkoppur er Ice Star nefnist. Frá félaginu Eimskip Reefers. Hvað sem það nú er. Er verið að fylla fragtkoppinn af frosnum makríl.
ICE STAR.
Flottur. Nýmálaður í Þórshafnarhöfn.
Æi, það hefur gleymst að mála hlerana.
Veðursýnishorn úr Lónafirði.
Frystihúsamynd.
Mótaka og flokkun.
Nóg að gera í Þórshafnarhöfn í Lónafirði.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.