Verslunarmannahelgislöndun á Þórshöfn

Vér erum komnir til Þórshafnar og erum að landa þessum líka fína fína makríl. Ekki slæmt að eyða verslunarmannahelginni í það. Makrílinn fengum við á austfjarðarmiðum. Hér í Lónafirðinum er sól og blíða. Og allir að vinna. Hitastig í hærri kantinum. Hér er líka fragtkoppur er Ice Star nefnist. Frá félaginu Eimskip Reefers. Hvað sem það nú er. Er verið að fylla fragtkoppinn af frosnum makríl. 

2012-08-04 14.09.08 

ICE STAR.

2012-08-04 14.27.19 

Flottur. Nýmálaður í Þórshafnarhöfn.

2012-08-04 14.42.36 

Æi, það hefur gleymst að mála hlerana.

2012-08-04 14.28.15 

Veðursýnishorn úr Lónafirði. 

2012-08-04 12.49.08 

Frystihúsamynd.

2012-08-04 14.16.28 

Mótaka og flokkun. 

2012-08-04 14.20.59 

Nóg að gera í Þórshafnarhöfn í Lónafirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband