Mánudagur, 30. júlí 2012
Næsta löndun á Þórshöfn
Frá síðasta bloggi er það að frétta að við erum búnir að fara tvo stutta túra og erum að landa nú á mánudagskvöldi úr seinni túrnum. Svo kvu vera farið austur fyrir land og næst verður landað á Þórshöfn við Lónafjörð. Og fara þá Vestmannaeyja peyjar og pæjur að undirbúa sig fyrir sína árlegu þjóðhátíð.
Sýnishorn af veðri.
Grjót og meira grjót, sagði karlinn Kjarval.
Þessi mynd er fyrir okkar ágætu fjallabræður. En þeir hafa einhverra hluta vegna frekar hægt um sig. Vantar sennilega fjöll til að fara í labbitúr á.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.